Sameiginlegur kvöldverður 4.AE

Nemendur og umsjónarkennarar 4.AE hittust ásamt fjölskyldum sínum í síðustu viku og borðuðu saman kvöldmat í skólanum. Salurinn var þéttsetinn því alls mættu um 100 manns. Hver fjölskylda kom með kvöldmat að eigin vali til að...
Lesa fréttina Sameiginlegur kvöldverður 4.AE

Starfsdagur mánudaginn 12. nóvember

Mánudaginn 12. nóvember er starfsdagur kennara og nemendur mæta ekki í skólann þann dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 13. kl. 8:00.
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 12. nóvember

Prófavika á eldra stigi

Þessa vikuna, 5.-10. nóv., eru nemendur eldra stigs í prófum. Um er að ræða möppupróf eða atrennupróf. Prófin eru öll sett í möppu og ráða nemendur í hvaða röð prófin eru leyst. Nemendur hafa klukkustund á dag til að l...
Lesa fréttina Prófavika á eldra stigi

Leiksýningin í dag fellur niður

Vegna veðurs fellur leiksýningin sem vera átti í dag, föstudag, niður.
Lesa fréttina Leiksýningin í dag fellur niður