Föndrað fyrir jólin

Jólaföndurdagurinn heppnaðist mjög vel. Hér má sjá nokkrar myndir.
Lesa fréttina Föndrað fyrir jólin
Jólaföndur Dalvíkurskóla er í dag

Jólaföndur Dalvíkurskóla er í dag

Jólaföndur Dalvíkurskóla hefst kl. 15:30 og stendur til 18:30. Allir ættu að geta fundið föndurverkefni við hæfi. Eins og sést hér eru mörg glæsileg verkefni í boði.
Lesa fréttina Jólaföndur Dalvíkurskóla er í dag

Fyrirlestur um jákvæðni

FYRIRLESTUR UM JÁKVÆÐNI -að komast í gegnum erfiðar aðstæður með jákvæðni að leiðarljósi-     Mánudaginn 3. desember kl. 17. verður Kristján Guðmundsson með fyrirlestur á sal skólans fyrir nemendur 8.-10. bekkjar o...
Lesa fréttina Fyrirlestur um jákvæðni

Skipulag fram að jólum

Hér má nálgast skipulag fram að jólum.
Lesa fréttina Skipulag fram að jólum

Föndurdagur

Föndurdagur Dalvíkurskóla verður 30. nóvember frá 15:30 - 18:30. Munið að taka daginn frá. Sjáumst!
Lesa fréttina Föndurdagur

Jarðskjálftaæfingin gekk vel

Jarðskjálftaæfingin sem haldin var í dag í skólanum gekk vel og nemendur brugðust rétt við. Við munum nú fara yfir það sem betur má fara í viðbragðsáætlun okkar og stefnum að því að halda aðra æfingu síðar í vetur.
Lesa fréttina Jarðskjálftaæfingin gekk vel

Verkefni úr 4. AE

Á degi íslenskrar tungu vörðu nemendur 4. bekkjar stórum hluta skóladagsins í að leysa alls kyns verkefni í íslenskuhringekju. Því miður gleymdist í öllu fjörinu að taka myndir af krökkunum að störfum en hér má sjá örfáar ...
Lesa fréttina Verkefni úr 4. AE

Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu

Eins og áður hefur komið fram hér á síðu skólans héldu nemendur 1. - 6. bekkjar upp á dag íslenskrar tungu með hátíðardagskrá á sal þar sem bekkirnir stigu á stokk og allir sungu saman. Samkoman heppnaðist stórvel og var skemm...
Lesa fréttina Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu

Viðbrögð við jarskjálftum

Í þessari viku hafa nemendur fengið fræðslu um viðbrögð ef jarðskjálfti verður, en þá ber nemendum að skríða undir borð, standa kyrr upp við burðarvegg eða í dyrum. Viðbrögðin hafa verið æfð í stofum og í íþrót...
Lesa fréttina Viðbrögð við jarskjálftum
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í skólanum í dag. Yngri nemendur skólans hittust á sal skólans og hlýddu á dagskrá sem umsjónarkennarar og tónlistarskólinn settu saman. Eldri nemendum var skipt í hópa og unnu þeir að texta...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Höfundur Fíusólar í heimsókn

Höfundur Fíusólar í heimsókn

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, heimsótti nemendur 4.-6. og 8.-10. bekkja í gær. Hún sagði nemendum frá starfi sínu sem rithöfundur og bókum sem hún hefur skrifað og margir þekkja. Hún hefur m.a. skrif...
Lesa fréttina Höfundur Fíusólar í heimsókn
Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn

Þriðjudaginn 13. nóvember fengum við í 2. og 3. bekk góðan gest í heimsókn í skólann. Dagbjört Ásgeirsdóttir höfundur bókarinnar Gummi  fer á veiðar með afa kom og las bókina fyrir nemendur og ræddi við þ...
Lesa fréttina Rithöfundur í heimsókn