Restrasjón frestað vegna veðurs

Restrasjón sem vera átti í dag kl. 16:00 í Bergi er frestað vegna veðurs.
Lesa fréttina Restrasjón frestað vegna veðurs

BarSvar í Bergi

Berg býður í BarSvar á Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember kl. 20:30. Þema kvöldsins er tónlist en farið verður vítt og breytt um heim íslenskrar dægurlagatónlistar.  Það er hið dulafulla NFD sem sér um herlegh...
Lesa fréttina BarSvar í Bergi

,,Skuggasköpun“

Nemendur listnámsbrautar við Menntaskólann á Tröllaskaga opna á föstudaginn 9. nóvember sýninguna ,,Skuggasköpun“ í Menningarhúsinu Berg á Dalvík. Á sýningunni má sjá afrakstur verkefnis þeirra þar sem unnið var með þe...
Lesa fréttina ,,Skuggasköpun“

Ylfa Mist - útgáfutónleikar

Sunnudaginn 11. nóvember kl. 20:30 heldur Ylfa Mist útgáfutónleika í Bergi. Ylfa Mist, ásamt hljómsveit, flytur tónlist af splunkunýrri plötu hennar en platan ber einfaldlega nafnið Ylfa Mist. Miðaverð er 2.500 kr. en miðasala er vi...
Lesa fréttina Ylfa Mist - útgáfutónleikar

Berg á Dalvík í samkeppni við La Scala í Mílanó - tónleikar Bjarna Thors frestast

Eftir að bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson hafði verið ráðinn til að syngja í tónleikaröðinni Klassík í Bergi á Dalvík hafði La Scala óperuhúsið í Mílanó samband við Bjarna og réð hann til starfa þar. Af þessum sö...
Lesa fréttina Berg á Dalvík í samkeppni við La Scala í Mílanó - tónleikar Bjarna Thors frestast

Sýningu MTR frestað fram í næstu viku

Sýningu Menntskólans við Tröllaskagans sem opna átti á morgun, föstudaginn 2. nóvember, er frestað fram í næstu viku vegna veðurs. Nánari dagsetningu verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Sýningu MTR frestað fram í næstu viku

Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

Nóvember er runninn upp og senn styttist í jólin. Af því tilefni auglýsum við eftir þátttakendum á jólamarkaði í Bergi. Markaðir verða haldnir 2. desember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu, og 8. og 9. desember en þá held...
Lesa fréttina Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

Fyrirlestur fyrir áhugafólk um garðyrkju

Garðyrkjufélag Íslands efnir til fræðsluerindis í Menningarhúsinu Bergi við Goðabraut á Dalvík, mánudagskvöldið 22. október kl. 19:30. Kristinn H. Þorsteinsson fræðslu- og verkefnastjóri Garðyrkjufélagsins flytur erindi sem ha...
Lesa fréttina Fyrirlestur fyrir áhugafólk um garðyrkju

Stebbi og Eyfi - tónleikar í Bergi

Stebbi og Eyfi halda tónleika í Bergi menningarhúsi miðvikudaginn 17. október kl. 20:30. Þeir sendu frá sér geisladiskinn „Fleiri notalegar ábreiður“ fyrir síðustu jól og munu nú á haustmánuðum heimsækja höfuðborga...
Lesa fréttina Stebbi og Eyfi - tónleikar í Bergi

Framkvæmdastjóri í Menningarhúsinu Bergi

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. janúar 2013. Um er að ræða 50% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 29.október 2012. Menningarhúsið Berg er staðsett í hj...
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri í Menningarhúsinu Bergi

Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir kaffihús í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Umsóknarfrestur er til 29. október 2012. Menningarhúsið Berg er staðsett í hjarta Dalvíkur. Þar er kaffihús, bókasafn og s...
Lesa fréttina Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík

Þorpin - Bubbi leggur land undir fót

Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót og heimsækja landsbyggðina auk þess sem hann mun koma fram á höfuðborgarsvæðinu. Heiti tónleikaraðarinnar að þessu sinni er "Þorpin" og vísar Bubbi þar annars vegar í...
Lesa fréttina Þorpin - Bubbi leggur land undir fót