Böggvisbrauð

Böggvisbrauð

Böggvisbrauð rekur bakarí/kaffihús í forsvari fyrir Menningafélagið Berg ses. í sumar. Böggvisbrauð er súrdeigsbakarí með frönsku ívafiog hafa þau hlotið frábærar móttökur það sem af er sumri. 

Brauðin eru öll súrdeigsbrauð og innihalda nýmalað lífrænt hveiti, ræktað í Frakklandi, sjávarsalt og vatn. Engar dýraafurðir. 

Boðið er upp á súpu og/eða bökur í hádegi auk annarra kræsinga og mælum við eindregið með lúxus kaffinu þeirra sem þau frá frá Skool Beans. Á sunnudögum er yfirleitt eitthvað uppábrot á vikuna, þema hádegisverður, bruch eða annað spennandi. Endilega fylgist með dagskránni og matseðlinum á facebook síðu þeirra: https://www.facebook.com/Boggvisbraud

 Opnunartími kaffihúss

Mánudagar: LOKAÐ

þrið-lau: 10-17

sunnudagar: 11-16