Cafe Aroma

Cafe Aroma

Á Cafe Aroma í Bergi er allt á matseðli gert frá grunni og einstaklega ljúffengt.
Um að gera að glugga í nýjustu tímaritin eða fréttablöðin með kaffisopanum.

Opnunartímar kaffihússins í vetur eru eftirfarandi:

mán: Lokað
þri- fös: 11:30-17:00
lau: 12:00-17:00
sun: Lokað

Athugið að kaffihúsið er oft opin utan þessa tíma, t.a.m ef tónleikar eru í húsinu að kvöldi.

Eigendur eru hjónin Ingunn og Egill.

Ekki er seinna vænna en að bóka borð á jólahlaðborð á Cafe Aroma í Bergi!