Kaffihús í Menningarhúsinu

Veitingarhúsið Hóllinn hefur tekið til starfa í Menningarhúsinu Bergi. 

 

Hóllinn býður upp á fjölbreyttan matseðil Tælenskra rétta auk gæðahamborgara og kaffiveitinga.

Frekari upplýsingar um Hólinn má nálgast á facebook síðu þeirra HÉR