Kaffihús - Snarlbarinn

Snarl-barinn

Við vinnum nú að því að bæta aðstöðuna okkar enn frekar og höfum innleitt svokallaðann -snarl-bar- á kaffihúsið sem er opinn alla daga í Bergi frá 10-17. Við tökum fagnandi á móti öllum þeim sem vilja nýta húsið til lærdóms, vinnu eða annarra skapandi verka. Hér er nóg af borðum og hægt að hafa það kósý. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Við hvetjum fólk einnig til að kynna sér umsóknaferli fyrir umsjón með kaffihússins, viðburði og fleira á heimasíðu Menningarhússins Bergs og ef einhverjar frekari spurningar vakna má alltaf hafa samband á netfangið bjork@dalvikurbyggd.is.