112 dagurinn í dag í Bergi

112 dagurinn í dag í Bergi

Í dag, mánudaginn 11. febrúar er 112 dagurinn haldinn um allt land. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. 112-dagurinn er haldinn víða um Evrópu
Lesa fréttina 112 dagurinn í dag í Bergi

"Á Þorra"

Laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýningu í Bergi. Sýningin er hluti af verkefninu " Réttardagur 50 sýninga röð" og er númer 41 í röðinni. Undanfarin fjögur og hálft ár hefur Aða...
Lesa fréttina "Á Þorra"
Jóhannsþingi frestað

Jóhannsþingi frestað

Fyrirhuguðu málþingi um Jóhann Kr. Pétursson Svarfdæling sem halda átti 9. febrúar n.k. hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna jarðarfarar.  Breytt tímasetning verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Jóhannsþingi frestað
Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Bassasöngvarinn Bjarni Thor þurfti að fresta tónleikum sínum sem halda átti í nóvember síðastliðnum eftir að hafa boðist að syngja á La Scala í Mílanó. Bjarni er einn af kunnustu söngvurum Íslands í dag enda komið víða við...
Lesa fréttina Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó
Jóhannsþing í Bergi menningarhúsi

Jóhannsþing í Bergi menningarhúsi

Þann 9. febrúar n.k. kl. 13:30 mun byggðasafnið Hvoll á Dalvík standa fyrir málþingi um Jóhann K. Pétursson Svarfdæling. Þann dag hefði Jóhann orðið 100 ára og að því tilefni hefur Íris Ólöf forstöðumaður byggðasafnsins ...
Lesa fréttina Jóhannsþing í Bergi menningarhúsi
Sungið á selló á Klassík í Bergi

Sungið á selló á Klassík í Bergi

Fyrstu tónleikar hjá Klassík í Bergi veturinn 2012 - 2013 fóru fram laugardaginn 12. janúar síðastliðinn. Þar léku Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari og Sam Armstrong píanóleikari. Sæunn er búsett í New York og kemur reglulega ...
Lesa fréttina Sungið á selló á Klassík í Bergi
Sungið á selló - Sæunn Þorsteinsdóttir og Sam Armstrong á fyrstu tónleikum Klassík í Bergi þennan ve…

Sungið á selló - Sæunn Þorsteinsdóttir og Sam Armstrong á fyrstu tónleikum Klassík í Bergi þennan veturinn

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari sem búsett er í New York heldur tónleika í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, milli þess sem hún kemur fram í öðrum virtum tónleikasölum veraldarinnar, svo sem Carnegie Hall og Disney Hall. Með he...
Lesa fréttina Sungið á selló - Sæunn Þorsteinsdóttir og Sam Armstrong á fyrstu tónleikum Klassík í Bergi þennan veturinn
Nýr framkvæmdastjóri í Bergi menningarhúsi á Dalvík

Nýr framkvæmdastjóri í Bergi menningarhúsi á Dalvík

Íris Daníelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri menningarhússins Bergs á Dalvík og tók hún til starfa nú um áramótin. Margrét Víkingsdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri hússins frá opnun árið 2009, fer nú aftu...
Lesa fréttina Nýr framkvæmdastjóri í Bergi menningarhúsi á Dalvík

Jólakötturinn, jólatónleikar í Bergi

Jólatónleikarnir Jólakötturinn er á morgun, fimmtudaginn 13.desember.  Stórkostleg skemmtun þar sem yfir 80 listamenn í Dalvíkurbyggð leiða saman hesta sína og flytja vel valin jólalög. Fram koma Karlakór Dalvíkur, Kvennakóri...
Lesa fréttina Jólakötturinn, jólatónleikar í Bergi

Aðventurölt 5. desember : Kruðerí – Kertaljós – Kósýheit – Knús

Hið árlega Aðventurölt verður haldið í dag, miðvikudaginn 5. desember frá kl. 19:00-21:00. Alls taka 10 aðilar þátt og þvi verður mikið um að vera – Við skorum á alla að koma við á öllum stöðum og missa ekki...
Lesa fréttina Aðventurölt 5. desember : Kruðerí – Kertaljós – Kósýheit – Knús

Jólasveinarnir á Dalvík - hádegisfyrirlestur

Í hádegisfyrirlestri í Bergi þann 6. desember næstkomandi mun María Steingrímsdóttir kennar við Háskólann á Akureyri rifja upp söguna og segja frá minningum sínum um Jólasveinana á Dalvík. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir ve...
Lesa fréttina Jólasveinarnir á Dalvík - hádegisfyrirlestur

Kaffi - Berg opnar í dag

Kaffi - Berg opnar í Bergi menningarhúsi í dag en kaffihúsið verður starfrækt fram að jólum. Boðið er upp á ýmsar kræsingar, kaffi og fleira. Opnunartíminn er: virka daga frá kl. 12:00-17:00 og 14:00-17:00 um helgar.
Lesa fréttina Kaffi - Berg opnar í dag