Útimarkaður - Fiskidagurinn Mikli
Útimarkaður á Fiskideginum mikla!
Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Markaðurinn er að þessu sinni á vegum Menningarhússins Bergs. Hann verður staðsettur á baklóð Menningarhússins Bergs, ofan við gangstíginn og sunnan við ráðhúsið.
Líkt og undanfarin ár verður svæðið e…
11. júlí 2023