Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi
Nóvember er runninn upp og senn styttist í jólin. Af því tilefni auglýsum við eftir þátttakendum á jólamarkaði í Bergi. Markaðir verða haldnir 2. desember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu, og 8. og 9. desember en þá held...
31. október 2012