Ljósbrot - Arna Valsdóttir sýnir videomálverk í Bergi Menningarhúsi á Dalvík

Laugardaginn 6. október 2012 opnar sýning á videoverki sem Arna vann fyrir sýninguna: “ Staðreynd 5 -… brotabrot-… oggolítill óður til kviksjárinnar” í Gerðubergi vorið 2012. Verkið sem Arna sýnir að þessu...
Lesa fréttina Ljósbrot - Arna Valsdóttir sýnir videomálverk í Bergi Menningarhúsi á Dalvík

Dagskrá októbermánaðar í Bergi

Október er stútfullur af spennandi viðburðum og nýjungum en hér fyrir neðan má sjá þá viðburði sem í boði verða. Bókasafnið bryddar á ýmsum nýjungum í vetur. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði mun safnið standa fyrir háde...
Lesa fréttina Dagskrá októbermánaðar í Bergi

Úr ljóðum Laxness

Næstkomandi sunnudag, 30. september, kl. 16:00 verða tónleikarnir Úr ljóðum Laxness fluttir í Bergi. Þann 23. apríl síðastliðinn voru 110 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Af því tilefni mun Kammerkór Norðurlands flytja lög vi...
Lesa fréttina Úr ljóðum Laxness

Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð 13. - 15. september

Nú er komið að því að halda Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð í annað sinn. Eins og í fyrra verða ýmsar smiðjur í boði fyrir börn á öllum aldri og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Bókasafnið ætlar lí...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð 13. - 15. september

12. september í Dalvíkurbyggð - Kristjana og Eyþór Ingi syngja

Miðvikudagskvöldið 12. september nk verður dagskrá í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík sem tileinkuð verður minningu Freymóðs Jóhannssonar eða 12. september en það var listamannsnafn hans sem tónskálds. Freymóður var fæddur í S...
Lesa fréttina 12. september í Dalvíkurbyggð - Kristjana og Eyþór Ingi syngja

Jazz Ensemble Úngút með tónleika í Bergi menningarhúsi

Jazztríóið Jazz Ensemble Úngút heldur tónleika í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 30. ágúst næstkomandi kl. 20:30. Á efnisskrá jazztríósins eru sem fyrr íslensk þjóðlög og sönglög í splunkunýjum og spennandi útsetningum P...
Lesa fréttina Jazz Ensemble Úngút með tónleika í Bergi menningarhúsi

South River Band með tónleika í Bergi menningarhúsi

Laugardaginn 11. ágúst - Fiskidagskvöldið - heldur hljómsveitin South River Band tónleika í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er miðaverð 1.500 kr. Sönggleðin er við lýði hjá þessari skemmtilegu hljómsveit s...
Lesa fréttina South River Band með tónleika í Bergi menningarhúsi

Leikhústónlist á tímum andspyrnu - BERGMÁL

Í kvöld, fimmtudaginn 9. ágúst, eru lokatónleikar BERGMÁLS en þeir nefnast Leikhústónlist á tímum andspyrnu. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og er miðaverð kr. 2.500. Söngvari á þessum tónleikum er Sigríður Thorlacius, sem er
Lesa fréttina Leikhústónlist á tímum andspyrnu - BERGMÁL

Í leit að glötuðum tíma - BERGMÁL

Í leit að glötuðum tíma eru næstu tónleikar tónleikaraðarinnar BERGMÁL en þeir hefjast í kvöld, þriðjudagskvöldið 7. ágúst kl. 20:00. Miðaverð er kr. 2.000 - frítt fyrir 25 ára og yngri. Á þessum tónleikum munu nokku...
Lesa fréttina Í leit að glötuðum tíma - BERGMÁL

Ævintýrið um Búkollu - tónlistarsögustund

Upphafstónleikar BERGMÁLS eru að þessu sinni tileinkaðir yngstu kynslóðinni en flutt verður ævintýrið um Búkollu. Tónleikarnir eru í dag, mánudaginn 6. ágúst kl. 14:00 og miðaverð er kr. 500. Spennandi sögustund fyrir yngri kyn...
Lesa fréttina Ævintýrið um Búkollu - tónlistarsögustund

Tónlistarhátíðin BERGMÁL að hefjast

Tónlistarhátíðin BERGMÁL hefst næstkomandi mánudag, 6. ágúst, en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Tónlistarhátíðin Bergmál er sjálfstæður menningarviðburður, óháður öðrum viðburðum og samtökum. Hátí...
Lesa fréttina Tónlistarhátíðin BERGMÁL að hefjast

HEIM - sýning á verkum Valgerðar Hafstað

Sýning HEIM - sýning á verkum Valgerðar Hafstað, opnaði í Bergi menningarhúsi síðastliðinn laugardag, 7.júlí. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10:00-18:00 og frá kl. 12:00-17:00 um helgar. VALGERÐUR ÁRNADÓTTIR HAFSTAÐ f...
Lesa fréttina HEIM - sýning á verkum Valgerðar Hafstað