Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Um síðustu helgi opnaði Berg í jólabúningi en þá var opnuð jólasýning í sal og anddyri hússins. Einnig var handverksmarkaður í anddyrinu á sunnudeginum og lögðu fjölmargir leið sína þangað. Um helgina verður líka margt um ...
Lesa fréttina Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Bókakynning í hádeginu á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 1. desember kl. 12:30, verður bókakynning í Bergi. Þá mun Óskar Guðmundsson rithöfundur kynna bók sína Brautryðjandinn- ævisaga Þórhalls Bjarnasonar biskups. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Bókakynning í hádeginu á morgun

Bókmenntakvöld frestað vegna veðurs til 6. desember

Fyrirhuguðu bókmenntakvöldi bókasafnsins sem vera átti í kvöld verður frestað vegna veðurs. Í staðinn verður það haldið eftir viku, þriðjudaginn 6. desember.
Lesa fréttina Bókmenntakvöld frestað vegna veðurs til 6. desember
Bókmenntakvöld

Bókmenntakvöld

Á morgun þriðjudag 29. nóvember kl. 20 veður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar haldið í anddyri Bergs.  Þar mun fólk úr byggðarlaginu lesa úr bókum að eigin vali og einnig koma höfundar og kynna b
Lesa fréttina Bókmenntakvöld

Síðustu sýningardagar ljósmyndasýningar Héraðsskjalasafnsins

Nú eru síðustu forvöð að sjá ljósmyndasýningu Héraðsskjalasafnsins í salnum í Bergi en á morgun, fimmtudaginn 24. nóvember er síðasti sýningardagur. Sýningin hefur að geyma fjölda ljósmynda af fólki úr sveitarfélaginu. Hæ...
Lesa fréttina Síðustu sýningardagar ljósmyndasýningar Héraðsskjalasafnsins

Bókaupplestur og söngur í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar

Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar verður lesið upp úr tveimur norrænum bókum á Kaffihúsinu í Bergi kl. 17:30 á morgun, 17. nóvember, en það eru Klemenz Bjarki Gunnarsson og Guðríður Sveinsdóttir sem lesa. Einnig flytja Ma...
Lesa fréttina Bókaupplestur og söngur í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar

Blóðsykursmæling í Bergi á þriðjudaginn

Þar sem alþjóðlegi sykursýkisdagurinn er í nóvember ár hvert hefur Lionsklúbburinn Sunna í samstarfi við starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík ákveðið að bjóða uppá á ókeypis sykursýkismælingu og ráðgjöf í Ber...
Lesa fréttina Blóðsykursmæling í Bergi á þriðjudaginn

„Berg stóðst allar væntingar“

 „Ég hef hlakkað mikið til að spila hér í Bergi og húsið og tónleikarnir í heild stóðust allar mínar væntingar" sagði Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari eftir hreint magnaða tónleika í Bergi á Dalvík sl....
Lesa fréttina „Berg stóðst allar væntingar“

Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun

Vinsamlegast athugið að sýning héraðsskjalasafnsins á myndum af fólki úr sveitarfélaginu verður ekki opin á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember vegna fundar í salnum í Bergi. Eins verður hún lokuð fram til kl. 15:00 fimmtudaginn 10...
Lesa fréttina Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun
Bellmann í Bergi

Bellmann í Bergi

Lög eftir sænska alþýðutónskáldið Carl Michael Bellmann verða flutt á söngskemmtun í Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20:30. Meðal fjölmargra laga hans eru Gamli Nói, Svo endar hver sitt ævisvall og mörg flei...
Lesa fréttina Bellmann í Bergi
Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Menningarhúsið Berg á Dalvík býður upp á metnaðarfulla tónleikaröð í vetur undir nafninu Klassík í Bergi 2011-2012. Slík tónleikaröð verður framvegis fastur liður í starfsemi Bergs. Klassík í Bergi 2011-2012 hefst með stór...
Lesa fréttina Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Sögustund á bókasafninu

Næsta stund verður föstudaginn 4. nóvember n.k. kl. 16.00. Þá mun Þorbjörg kennari lesa fyrir börnin úr bókum að eigin vali. Bókaormurinn stækkar og stækkar. Hann lengdist mikið síðast og ætlar að liðast um bókasafnið í al...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu