Gjaldskrá

Gjaldskrá

Menningarfélagið Berg ses. tekur 15% af seldri þjónustu í húsinu hvort sem um ræðir tónleika, leiksýningar, mat, drykki eða aðra viðburði.

 

Leiga á húsnæði þegar engin sala fer fram:

Veislur, ráðstefnur og aðrir viðburðir

Stóri salurinn: 35.000 

 

 

Fundarherbergi – efri hæð (2-3 klst) 5.000

 

 

 

Stefgjöld eru ekki innifalin í uppgefnu verði og verða lögð við þar sem við á.

Innifalið í leigu: Ræðuhljóðkerfi og skjávarpi. Ráðstefnur, fundir og veislur hafa fullan aðgang að andyri og útipalli.

Tónleikar: Fyrir tónleika er innifalin ein æfing í húsinu. Bóka þarf æfingartíma sérstaklega. Sérsamningar: Getum gert samninga ef um endurtekna viðburði er að ræða.

Annað: Ef gestir valda tjóni á húsnæði eða innanstokksmunum Bergs menningarhúss ber leigutaki ábyrgð á tjóninu, sjá nánar í almennir skilmálar og úthlutunarreglur.

Leigutaka er skylt að kynna sér ítarlega þær reglur sem gilda vegna útleigu á Bergi menningarhúsi. Áskilinn er réttur til að breyta verðum án fyrirvara.