Ólafur Árni 3 ára
18. október hélt Ólafur Árni upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hann var áður búinn að búa sér til kórónu enn setti hana upp á afmælisdaginn. Hann setti sig fremstan í afmælislestina, bauð börnunum uppá ávexti og grænmeti...
21. október 2013