8. október kom Einar töframaður til okkar í heimsókn. Hann sýndi börnunum öll sín helstu töfrabrögð og voru þau stór glæsileg. Allir skemmtu sér stór vel og mikið var pælt eftir þessa heimsókn. Hér má sjá myndir.
|
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is