Zumba í Árskógarskóla

Zumba í Árskógarskóla

Ingunn Margrét Hallgrímsdóttir danskennari kemur í Árskógarskóla á mánudögum fyrir áramót. Þá kennir hún þriggja ára og eldri nemendum Árskógarskóla hvernig á að dansa zumba.