Sveitaferð hjá grunnskólastigi

Sveitaferð hjá grunnskólastigi

Það eru algjör forréttindi að búa í námunda við bændurna Ingu og Guðmund í Stærri-Árskógi sem eru alltaf boðin og búin að taka á móti nemendum og starfsfólki. Í dag skellti grunnskólastigið sér í heimsókn til að taka út sauðburðinn og fengu krakkarnir m.a. að halda á lömbum.