Skólaslit á föstudag

Árskógarskóla verður slitið föstudaginn 31. maí og hefjast skólaslitin kl. 10:00 í félagsheimilinu Árskógi. Nemendum verður þá afhentur vitnisburður vetrarins. Ekki er skólaakstur á skólaslitin.