Skólahald fellur niður

Allt skólahald í Árskógarskóla fellur niður í dag vegna slæmrar færðar.