Hrekkjavökuball

Hrekkjavökuball

4.-6. bekkingar standa fyrir hrekkjavökuballi í kvöld í félagsheimilinu. Krakkarnir hafa verið duglegir að skreyta og skipuleggja leiki og hlakka mikið til að halda sitt fyrsta ball.