Góðverk í Árskógarskóla

Góðverk í Árskógarskóla

Við fengum skemmtilega heimsókn í vikunni. Vegna góðverkadags í Dalvíkurskóla fengum við fjóra nemendur þaðan í heimsókn. Þeir mokuðu snjó og tóku þátt í starfinu með okkar. Takk fyrir heimsóknina krakkar.