Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni

Nemendur í 5.-7. bekk í Árskógarskóla bjuggu til skemmtilegt fréttabréf í tengslum við grænfánaverkefni sem þau hafa verið að vinna á skólaárinu. Endilega kynnið ykkur verkefnið með því að smella hér!