Ég er flottastur

Ég er flottastur

1.-3. bekkingar sýndu leikritið "Ég er flottastur" í Gæðastund í dag. Nemendurnir eru að ljúka við vinnu með bók með sama titli eftir Mario Ramos í Byrjendalæsisvinnu og ákváðu að vinna leikrit upp úr henni til að sýna á Gæðastund. Krakkarnir tóku allir þátt og sýndu mikla leiklistartakta.