Breyting á skólahaldi

Vegna aðstæðna í samfélaginu verður starfsdagur mánudaginn 2. nóv 2020 til að skipuleggja skólastarf komandi vikna. Við sendum frekari upplýsingar um skólastarfið á mánudaginn.
Bestu kveðjur til ykkar
Skólastjórnendur