Árshátíð 2019

Árshátíð 2019

Árshátíð Árskógarskóla verður haldin fimmtudaginn 4. apríl  kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi. 

Þemað er sögur eftir Astrid Lindgren. 

Miðaverð:

18 ára og eldri 1000 kr.

6-18 ára 500 kr.

0-6 ára frítt.

Nemendur Árskógarskóla fá frítt.

Enginn posi er á staðnum

Foreldrafélag skólans býður upp á kaffi og með því að sýningu lokinni.

Allir velkomnir, vonum að sem flestir láti sjá sig.

Nemendur og starfsfólk Árskógarskóla.