1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

Ísadóra (6 bekk) og Magnea Ósk (7 bekk) urðu hlutskarpastar í þjóðsagnakeppni sem Árskógarskóli, ásamt fleirum, tók þátt í. Keppnin var haldin í tengslum við sýninguna Galdragáttin sem var sýnd í samkomuhúsinu nú nýverið. Við óskum þeim vinkonum innilega til hamingju með þessa skemmtilegu sögu.