Samkeppni um merki skólans
Skóla- og foreldraráð fundaði í lok september og þar var ákveðið að efna til samkeppni um merki skólans. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og aðrir velunnarar skólans mega taka þátt í samkeppninni. Mikilvægt er að merkið höfði ...
03. október 2013