Fjölskyldusamvera
Þann 9.júlí vorum við með fjölskyldudag - buðum öllum sem vildu koma og eiga með okkur góða stund. Veðrið lék við okkur svo við vorum úti og máluðum fiska sem við ætlum að nota til að skreyta með fyrir Fiskidaginn og ...
10. júlí 2014