Vegna veðurs og slæmrar veðurspár fram eftir degi fellur allt skólahald niður í Árskógarskóla.