Skipulagsdagur Árskógarskóla verður mánudaginn 11. febrúar en þá er skólinn lokaður á meðan starfsfólk sinnir endurmenntun og undirbúningi fyrir nám og kennslu barnanna.