Fyrir sumarfrí unnu börnin skemmtilegt plöntuþema. Börnunum var skipt upp í hópa þvert á aldur og var farið út í náttúruna og rannsakað plöntur eftir áhuga hvers hóps fyrir sig. Var þetta mjög skemmtilegt verkefni og börnin mjög fróð um plöntur. Hér má sjá myndir úr starfinu.
|
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is