2 október átti Kötlukot að sjá um gæðastundina. Ákveðið var að börnin myndu fara með vísu septembermánaðar, syngja fyrir börnin vísurnar um stafina A, Á og E og að lokum syngja lagið Lærum og leikum með hljóðin. Þegar Kötlukot hafði lokið sínu fór Gunnþór yfir ýmis mál meðal annars skólareglur. Hér má sjá myndir frá gæðastundinni.
|
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is