Aðventuferð

Í dag skelltu fimm ára og eldri nemendur skólans sér til Akureyrar í okkar árlegu aðventuferð. Þar fórum við m.a. á skauta og í heimsókn á Amtsbókasafnið.  Krakkarnir voru virkilega duglegir og allir skemmtu sér konunglega.