Skóladagatal skólaárið 2021 - 2022

Skóladagatal skólaárið 2021 - 2022

Búið er að samþyggja skóladagatalið fyrir skólaárið 2021 - 2022 og hægt er að skoða það nánar hér (skóladagatal 2021 - 2022)

Skýringar vegna skóladagatals

    • Haustfrí - Krílakot er opið en þeir sem kjósa að hafa börn sín í fríi geta fengið leikskólagjöld felld niður ef látið er vita fyrir 20. september. -
    • Vetrarfrí - Krílakot er lokað, ekki er greitt fyrir þá daga
    • Milli jóla og nýárs - Opið 27. og 28. desember en þeir sem kjósa að hafa börn sín í fríi geta fengið leikskólagjöld felld niður ef látið er vita fyrir 29. nóvember. -
    • Páskavikan (Dimbilvika) Krílakot er opið en þeir sem kjósa að hafa börn sín í fríi geta fengið leikskólagjöld felld niður ef látið er vita fyrir 14. mars
    • Sumarlokun: Krílakot lokar í 4 vikur. Ef börnin eru skráð í frí 5 virka daga samfelt þess utan verða gjöld felld niður. Til þess að fá niðurfellingu gjalda þarf að skrá börnin í frí með 4ra vikna fyrirvara.
    • Ekki er hægt að breyta skráningu.

 

 

Skipulagsdagar skólaárið 2021-2022 en þá lokar leikskólinn


10. ágúst 2021
24. september 2021
29. nóvember 2021
29. desember 2021
14. janúar 2022 lokar kl 12:00
20. janúar 2022
20. apríl 2022
22. apríl 2022


Leikskólinn Krílakot er lokaður 30 desember
Leikskólinn er lokaður 3. og 4. mars (vetrarleyfi)
Sumarlokun er 11. júlí til og með 9. ágúst 2022