Við í Krílakoti viljum óska ykkur gleðilegra páska og njótið samveru saman á þessum skrýtnu tímum. Við áætlum að opna aftur þriðjudaginn 6. apríl en endilega fylgist með tölvupóstum hvort einhverjar breytingar verða á skólahaldi eftir páska.
Njóti samverunnar
Kveðja starfsfólk Krílakots