Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna !
Þar sem við erum Grænfánaskóli og leggjum okkur fram við að nýta sem best þann efnivið sem til er settum við af stað skiptimarkaði fyrir fatnað leikskólabarnanna okkar. Set því með hér út á hvað þetta skemmtilega verkefni snýst.
Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna
Er barnið þitt vaxið upp …
17. maí 2018