Síðbúin frétt um göngudag 4. og 5. bekkjar

Á göngudaginn gengu nemendur 4. og 5. bekkjar saman fram að kofa á Böggvisstaðadal. Við fengum gott gönguveður og ferðin gekk vel. Þegar komið var fram að kofa borðuðum við nestið okkar en drifum okkur svo aftur af stað því þa...
Lesa fréttina Síðbúin frétt um göngudag 4. og 5. bekkjar

NÝIR TÍMAR – NÝ AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Á vordögum gaf Menntamálaráðuneytið út nýja aðalnámskrá grunnskóla í heild sinni og nú í september hófst innleiðingarferli hennar í Dalvíkurskóla. Nýja námskráin boðar töluverðar áhe...
Lesa fréttina NÝIR TÍMAR – NÝ AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA
Stærðfræði - 8. bekkur

Stærðfræði - 8. bekkur

Mánudaginn 22. september fór 8. bekkur út í stærðfræðitíma. Hver hópur sem samanstóð af 3 nemendum átti að finna 5 hringi í umhverfinu og mæla bæði ummál og þvermál þeirra. Þegar þessu var lokið tók við smá umræða inn...
Lesa fréttina Stærðfræði - 8. bekkur
Unicef-hlaupið

Unicef-hlaupið

Dalvíkurskóli stóð sig að vanda vel við að safna fjármunum fyrir Unicef. Alls söfnuðu nemendur skólans tæplega 450.000 sem renna til verkefna á vegum Unicef í Pakistan. 
Lesa fréttina Unicef-hlaupið
Comeniusarfréttir

Comeniusarfréttir

Í næstu viku tökum við á móti samstarfsfólki okkar í Comeniusarverkefninu okkar NIFE, Natural Ideas for Europe. Verkefnið er unnið í samstarfi við sex aðra skóla í fimm löndum; Finnlandi, Þýskalandi, Belgíu, Írlandi, Ítalíu o...
Lesa fréttina Comeniusarfréttir
Göngudagur

Göngudagur

Við fengum frábært veður til útiveru í dag. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og höfðu gaman af því að þeysast um fjöll og firnindi. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á leiðinni yfir Reykjaheiði í dag. Takk fyrir frá...
Lesa fréttina Göngudagur

Útivistardagur

Útivistardagur verður verður fimmtudaginn 5. september. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00 og ganga sem hér segir: bekkur upp að Seltóftum bekkur upp að girðingu á Böggvisstaðadal bekkur upp að Brúnklukkutjörn og 5....
Lesa fréttina Útivistardagur

Fyrsti stærðfræðitíminn í hringekju.

Á fimmtudaginn byrjaði hringekjan á elsta stigi þar sem að öllum nemendum elsta stigs er skipt upp í 4 hópa sem fylgjast að þann daginn í ensku, dönsku, stærðfræði og samfélagsfræði. Þetta var flottur dagur og almenn ánægja m...
Lesa fréttina Fyrsti stærðfræðitíminn í hringekju.

Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Í stærðfræðitímum á miðvikudaginn fórum við í úti-margföldunar-bingó bæði hjá 8. og 9. bekk. Nemendum var skipt upp í 3-4 manna lið og fengu til sín bingóspjald með tölum á. Síðan átti eitt og eitt að hoppa á annarri l...
Lesa fréttina Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk

Þriðjudagurinn síðasti var síðasti fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk. Var þetta umsjónarkennara dagur þar sem við sprelluðum saman allan daginn. Við fórum austur á sand og fór þar fram gríðarlega spennandi sandkastalakeppni, þ...
Lesa fréttina Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk
UNICEF-hlaupið

UNICEF-hlaupið

Dalvíkurskóli hefur tekið þátt í fjáröflun á vegum UNICEF á vordögum undanfarin ár. Sl. vor viðraði ekki til söfnunarinnar og því var ákveðið að bæta úr því nú á haustdögum. Stefnt er að því að hlaupa næsta föstud...
Lesa fréttina UNICEF-hlaupið

Göngur og réttir

Vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu helgi hefur verið ákveðið að flýta göngum í Dalvíkurbyggð. Sú ósk hefur komið fram að nemendur fái leyfi úr skóla til að aðstoða bændur við smölun. Þeir nemendur sem tök ha...
Lesa fréttina Göngur og réttir