Útivistardagur í næstu viku

Stefnt er að útivistardegi í næstu viku ef veður leyfir. Nánar auglýst eftir helgi.
Lesa fréttina Útivistardagur í næstu viku
Útistærðfræði í 4. bekk

Útistærðfræði í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk fóru út í góða veðrið til að læra um hnitakerfið. Hellurnar á skólalóðinni voru notaðar fyrir reiti. Nemendur teiknuðu ásana og fundu síðan ákveðin hnit með því að hoppa fyrst til hægri (x ásinn) en s...
Lesa fréttina Útistærðfræði í 4. bekk