Nemendur í 4. bekk fóru út í góða veðrið til að læra um hnitakerfið. Hellurnar á skólalóðinni voru notaðar fyrir reiti. Nemendur teiknuðu ásana og fundu síðan ákveðin hnit með því að hoppa fyrst til hægri (x ásinn) en síðan upp (y ásinn). Eftir það fóru nemendur inn í skólastofuna og yfirfærðu þessa vinnu í stærðfræðibókina. Hér eru fleiri myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is