Kennarar á námskeiði
Þriðjudaginn 8. janúar fer stór hluti kennara á námskeið í kennsluaðferðinni Orði af orði, sem haldið verður í Hrafnagilsskóla. Nemendur eldra stigs munu því hætta kl. 12 þann dag, rútur fara frá skólanum á sama tíma ...
03. janúar 2013