Þriðjudaginn 8. janúar fer stór hluti kennara á námskeið í kennsluaðferðinni Orði af orði, sem haldið verður í Hrafnagilsskóla. Nemendur eldra stigs munu því hætta kl. 12 þann dag, rútur fara frá skólanum á sama tíma fyrir krakkana. Kennsla í valgreinum fellur niður eftir hádegi.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is