Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu 7. og 9. bekkur annars vegar og 8. og 10. bekkur hins vegar. Til úrslita kepptu síðan 9. og 10. bekkur. Úrslitaviðureignin var mjög spennandi en 10. bekkur hafði sigur. 7. bekkur fékk viðurkenningu fyrir bestu búningana og 8. bekkur fyrir besta stuðningsliðið. Myndasíða.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is