Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Þar sem að við höfum verið að vinna mikið með rúmmál og rúmfræði fyrir jólin var ágætt að byrja árið á smá upprifjun. Verkefnið var að fara út og búa til tening úr snjónum sem var 1 rúmmetri að stærð. Þetta gekk misvel hjá hópunum en flott upprifjun eftir jólafríið. Myndir frá deginum má sjá hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is