Fréttir

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 18. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta ásamt foreldrum til umsjónarkenna og ræða um nám og líðan í skólanum. Engin kennsla er þennan dag. Þar sem 7. bekkur er í skólabúðum þessa vi...
Lesa fréttina Nemenda- og foreldraviðtöl

Skólabúðir á Húsabakka

 Þessa viku 17.-21. febrúar verður 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka ásamt nemendum úr Árskógarskóla, Grenivíkurskóla og Valsárskóla. Dagskráin er fjölbreytt svo sem hópefli, listasmiðja, íþróttir, stærðfræði, le...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Öryggismyndavél sett upp

Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda og eigna þeirra.
Lesa fréttina Öryggismyndavél sett upp
Leikir í hringekju

Leikir í hringekju

Síðasta föstudag var hefðbundinn hringekjudagur á eldra stigi. Í upplýsingatækni hjá einun hópnum virkuðu tölvurnar ekki. Þá ákváðum við að fara í skemmtilega leiki og enduðum úti að leika okkur í köttur og mús og öðrum...
Lesa fréttina Leikir í hringekju
Bréf frá UNICEF

Bréf frá UNICEF

Á dögunum barst bréf frá framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Stefáni Inga Stefánssyni. Í bréfinu þakkar Stefán Dalvíkurskóla innilega fyrir góða þátttöku í UNICEF hreyfingunni 2013 og minnir á að skráning í verkefnið fyri...
Lesa fréttina Bréf frá UNICEF
Bóndadagskaffi á unglingastigi

Bóndadagskaffi á unglingastigi

 Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlega hjá 7.-10.bekk. Stelpurnar höfðu bakað skúffuköku og möffins og buðu strákunum í kaffi. Myndir má sjá hér.
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á unglingastigi
Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

   Í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur sýnir leiklistarval 10. bekkjar Dalvíkurskóla leikritið: „ Fáránlega fine“ Þetta er skemmtilegt leikrit sem fjallar um unglinga sem eru að glíma við öll helstu ...
Lesa fréttina Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur
Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Sýningin Trölla-skór er núna í menningarhúsinu Bergi. Þar sýna nemendur 3 GA tröllamyndirnar, Ógn úr fjöllunum. Einnig eru teikningar nemenda úr teikni-myndlistarvali af skónum sínum. Hvetjum alla til að gera sér ferð í Berg og ...
Lesa fréttina Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Leikhúsferð 10. bekkur

Laugardaginn 11. janúar mun 10. bekkur fara ásamt nokkrum foreldrum og kennurum að sjá leikritið Englar alheimsins í Hofi.
Lesa fréttina Leikhúsferð 10. bekkur

Jólapóstur 23. desember

Tekið er á móti jólakortum í skólanum frá kl. 13:00 – 16:00 (inngangur nr.1). Verð fyrir hvert kort er 70 kr. Jólasveinar bera út jólakortin á aðfangadag frá kl. 10:30 – 14:00. Öll vinna er unnin í sjálfboðavinnu...
Lesa fréttina Jólapóstur 23. desember
Jólafrí

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í morgun með helgileik, jólasveinum, jóladansi og jólapökkum. Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða, minnum við á a
Lesa fréttina Jólafrí
Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Hin árlega spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu lið 7. og 8. bekkjar annars vegar og 9. og 10. bekkjar hins vegar. Eftir æsispennandi viðureignir sigruðu lið 8. og 9. bekkjar andstæðinga sína með e...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs