Tekið er á móti jólakortum í skólanum frá kl. 13:00 – 16:00 (inngangur nr.1). Verð fyrir hvert kort er 70 kr. Jólasveinar bera út jólakortin á aðfangadag frá kl. 10:30 – 14:00. Öll vinna er unnin í sjálfboðavinnu. Unnið til styrktar skólabókasafni Dalvíkurskóla.
Að gefnu tilefni skal tekið fram að borinn verður út póstur á Dalvík og í Svarfaðardal.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is