Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í morgun með helgileik, jólasveinum, jóladansi og jólapökkum. Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða, minnum við á að skólahald hefst aftur að loknu jólafríi mánudaginn 6. janúar.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is