Þessa viku 17.-21. febrúar verður 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka ásamt nemendum úr Árskógarskóla, Grenivíkurskóla og Valsárskóla. Dagskráin er fjölbreytt svo sem hópefli, listasmiðja, íþróttir, stærðfræði, leiklist og ýmiskonar fræðsla.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is