Fimmtudagsmorguninn 27. febrúar munu nemendur 7. bekkjar keppa í upplestri á sal skólans, en það er liður í Stóru upplestrarkeppninni sem árlega fer fram í skólnum landsins. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Nemendur munu flytja texta og ljóð að eigin vali og þriggja manna dómnemd mun velja tvo fulltrúa skólans og tvo til vara til að taka þátt í lokakeppninni sem fer fram í Bergi 19. mars.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is