Upplýsingamiðstöð / Information

Ársskýrsla bókasafnsins 2014

 Ársskýrsla bókasafnins 2014 er nú komin út.
Lesa fréttina Ársskýrsla bókasafnsins 2014

Sumarstarfsmaður óskast

Í sumar vantar okkur starfsmann í 100% starf á tímabilinu júní - ágúst. Við leitum að einstaklingi sem þarf að vera orðinn 18 ára. Að vera með góða menntun er æskilegt, en enn betra er að hafa góða þjónustulund og að ...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður óskast
Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Vísnavefurinn Haraldur vex og dafnar. Þar má nú finna æviágrip 28 höfunda sem tengjast Dalvíkurbyggð á einhvern hátt. Skráð hafa verið 190 ljóð þeirra og 209 lausavísur. Skjalasafnið hefur tekið á móti tveimur mjög stórum ...
Lesa fréttina Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Hádegisfyrirlestur 5. febrúar

Næsti hádegisfyrirlestur er í höndum Ingu Birnu Kristjánsdóttur transkonu og íbúa í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn kallar hún Kynleiðrétting - hvað, hvernig og hvers vegna? Inga Birna segir m.a. frá kynleiðréttingu sem hún hefur ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 5. febrúar
Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýningin Á sjó og í landi er nú varpað á vegg í salnum í Bergi kl. 14 - 17 alla virka daga. Sýningin er síðasta verkefni hópsins sem hittist á skjalasafninu á miðvikudagsmorgnum. Vilhjálmur heitinn Björnsson sem lést
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi

Vinsælustu útlánin 2013

Núna í lok ársins 2014 fengum við í hendur tölfræði yfir vinsælustu útlán bókasafnsins árið 2013. Þetta er ný þjónusta Landskerfis bókasafna  og vonandi getum við fljótlega birt tölurnar fyrir árið 2014.  Langvins...
Lesa fréttina Vinsælustu útlánin 2013

Opnunartími bókasafnins um jól og áramót

Bókasafnið verður opið: Þorláksmessu kl. 10 - 17. 29. des kl. 10 - 17. 30. des kl. 10 - 17. Lokað aðfangadag. Lokað laugardaginn 27. des. Lokað á gamlársdag. Starfsfólkið sendir öllum íbúum Dalvíkurbyggðar ósk um gleðileg...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnins um jól og áramót
Á sjó og landi - myndasýning

Á sjó og landi - myndasýning

Í næsta hádegisfyrirlestri 4. des. mun myndahópurinn á skjalasafninu sýna úrval mynda úr greiningarvinnu haustsins. Myndirnar sýna allar fólk við störf í sjávarútvegi bæði á sjó og í landi. Hópurinn mun segja frá myndunum og ...
Lesa fréttina Á sjó og landi - myndasýning
Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Í tilefni af Norræna skjaladeginum 8. nóvember var settur upp sameiginlegur vefur Héraðsskjalasafnanna um Vesturfara. Í framhaldi af þeirri vinnu vann Jolanta Piotrowska sýningu um Vesturfara frá Dalvíkurbyggð sem n...
Lesa fréttina Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð
Myndir frá sjávarútvegi óskast

Myndir frá sjávarútvegi óskast

Ljósmyndahópur skjalasafnins hefur í haust unnið með myndir úr Dalvíkurbyggð sem tengjast sjávarútvegi og fólki við störf í fiskvinnslu og við fiskveiðar. Stefnt er að því að sýna afraksturinn í næsta hádegisfyrir...
Lesa fréttina Myndir frá sjávarútvegi óskast

Hádegisfyrirlestur 6. nóvember

Næsti hádegisfyrirlestur verður Um brimbretti við Íslandsstrendur Það er hann Óliver Hilmarsson kennari við Dalvíkurskóla sem ætlar að fjalla um efnið. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15.  Allir eru velkomnir og við minnum á ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. nóvember
Stuðningur við móðurmál

Stuðningur við móðurmál

Bókasafnið fékk 250 þús kr. styrk til að styðja við móðurmál grunnskólanemenda af erlendum uppruna. Ákveðið var að verja honum til kennslu í pólsku og um pólska sögu og menningu. Jolanta Piotrowska starfsmaður bókasafnsins s
Lesa fréttina Stuðningur við móðurmál