Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku
Það verður prjónakaffi á bókasafninu næsta föstudag kl. 16:00. Þá mun m.a. Þuríður Sigurðardóttir kenna að prjóna ungbarnahúfu (á hringprjón). Það eru allir velkomnir og hægt að kaupa kaffi hjá Þulu. Engin skuldbinding en...
17. mars 2014