Bókasafnsdagurinn 8. september

Bókasafnsdagurinn 8. september

8. september er hinn árlegi dagur læsis en einnig Bókasafnsdagurinn. Í tilefni þess verður ný sýning sett upp í sýningarskáp bókasafnins. Sýningin fjallar um lestur, lestraraðferðir og sýnir m.a. gamlar lestrabækur. Í tilefni da...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 8. september

Markaður á bókasafninu á Fiskidaginn mikla

 Bókasafnið verður opið kl. 12 - 17 á Fiskidaginn.  Við verðum með markað í Bergi þar sem við seljum gamlar afskráðar bækur og tímarit  á kr. 50 - 500. Saga Dalvíkur á kr. 1000 kr. heftið. DVD- með tó...
Lesa fréttina Markaður á bókasafninu á Fiskidaginn mikla

19. júní - Hátíðarhöld

Dagskrá hátíðarfundar 19. júní í Bergi Hátíðarfundurinn hefst kl. 14:00 og allir eru velkomnir 1. Setning. Laufey Eiríksdóttir, forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafns, setur fundinn og segir frá verkefnum bóka- og skjalasafns...
Lesa fréttina 19. júní - Hátíðarhöld

Sumarsýning skjalasafnsins opin alla virka daga

Ljósmyndasýningin Konur í Dalvíkurbyggð sem frumsýnd var í hádegisfyrirlestri þann 19. maí er nú varpað á tjald á skjalasafninu alla virka daga frá kl. 13 - 15. Sýningin tekur tæpan klukkutíma og eru því tvær s
Lesa fréttina Sumarsýning skjalasafnsins opin alla virka daga
Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið

Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið

Við tiltekt í Koti í Svarfaðardal fannst í geymslu kassi með m.a. vísur og ljóð eftir Sigrúnu J. Eyrbekk sem vélritaðar voru upp á árabilinu 1970 - 1980. Anna Lísa Stefánsdóttir dóttir Sigrúnar afhenti ljóðin á skjalasa...
Lesa fréttina Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið
Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Þann 18. maí var upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn opnuð í húsnæði bókasafnsins. Upplýsingamiðstöðin verður opin frá kl. 8 - 18 alla virka daga og kl. 13 - 17 á laugardögum.  Það eru starfsmenn bókasafnsins sem si...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu
Bestu barnabækurnar 2014

Bestu barnabækurnar 2014

Börnin í Dalvíkurbyggð hafa nú kosið bestu barnabækurnar 2014. Alls tóku 105 krakkar á aldrinum 6 - 13 ára þátt í kjörinu og þetta urðu úrslitin: Besta íslenska bókin er - Gula spjaldið í Gautaborg. Þín eigin þjó...
Lesa fréttina Bestu barnabækurnar 2014
Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

  Einn liður til minnast 100 ára kosningaréttar kvenna er myndasýning Skjalasafnsins 30.apríl kl.12:15 í Bergi. Myndahópur skjalasafnsins hefur frá áramótum unnið með myndir af konum í Dalvíkurbyggð.Á meðan á myndasýningu f...
Lesa fréttina Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð
Að skrásetja söguna

Að skrásetja söguna

Á Héraðsskjalasafninu eru þessar vikur þrjár konur að skrá ýmsar upplýsingar sem miða að því að gera söguna aðgengilega fyrir almenning. Þetta eru þær Sigurlaug Stefánsdóttir sem skráir gamlar ljósmyndir í skráningaforrit...
Lesa fréttina Að skrásetja söguna

Átak í söfnun á skjölum kvenna

19. mars var hrint af stað átaki um söfnun á skjölum kvenna. Hér má sjá auglýsingu þar að lútandi. það er von okkar að íbúar í Dalvíkurbyggð taki vel í þessa beiðni. 
Lesa fréttina Átak í söfnun á skjölum kvenna

Hádegisfyrirlestur 19.mars

Næsti hádegisfyrirlestur er tileinkaður fólki á ferð. Þá ætla Elín Rósa Ragnarsdóttir og Gunnþór Sveinbjörnsson að segja frá og sýna myndir úr ferðum á síðasta ári. Ella Rósa fór til Ástralíu en Gunn...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 19.mars
Vinsælustu bækurnar 2014

Vinsælustu bækurnar 2014

Ný tölfræði frá landskerfi bókasafna sýnir að Maður sem heitir Ove var vinsælasta einstaka bókin á bókasafninu á Dalvík bæði árin 2013 og 2014. Hér má sjá yfirlit yfir 60 vinsælustu bækurnar þar sést að reyndar er Borgfi...
Lesa fréttina Vinsælustu bækurnar 2014