Kynning á vetrarstarfi í hádegisfyrirlestri

Fimmtudaginn 17. september verður fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins í Bergi. Þá munu félög og stofnanir sem þess óska geta kynnt vetrarstarfið fyrir íbúum sveitarfélagsins. Hver kynning getur aðeins tekið 5 mínútur en kynningare...
Lesa fréttina Kynning á vetrarstarfi í hádegisfyrirlestri
Bókasafnsdagurinn 8. september

Bókasafnsdagurinn 8. september

8. september er hinn árlegi dagur læsis en einnig Bókasafnsdagurinn. Í tilefni þess verður ný sýning sett upp í sýningarskáp bókasafnins. Sýningin fjallar um lestur, lestraraðferðir og sýnir m.a. gamlar lestrabækur. Í tilefni da...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 8. september

Markaður á bókasafninu á Fiskidaginn mikla

 Bókasafnið verður opið kl. 12 - 17 á Fiskidaginn.  Við verðum með markað í Bergi þar sem við seljum gamlar afskráðar bækur og tímarit  á kr. 50 - 500. Saga Dalvíkur á kr. 1000 kr. heftið. DVD- með tó...
Lesa fréttina Markaður á bókasafninu á Fiskidaginn mikla

19. júní - Hátíðarhöld

Dagskrá hátíðarfundar 19. júní í Bergi Hátíðarfundurinn hefst kl. 14:00 og allir eru velkomnir 1. Setning. Laufey Eiríksdóttir, forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafns, setur fundinn og segir frá verkefnum bóka- og skjalasafns...
Lesa fréttina 19. júní - Hátíðarhöld

Sumarsýning skjalasafnsins opin alla virka daga

Ljósmyndasýningin Konur í Dalvíkurbyggð sem frumsýnd var í hádegisfyrirlestri þann 19. maí er nú varpað á tjald á skjalasafninu alla virka daga frá kl. 13 - 15. Sýningin tekur tæpan klukkutíma og eru því tvær s
Lesa fréttina Sumarsýning skjalasafnsins opin alla virka daga
Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið

Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið

Við tiltekt í Koti í Svarfaðardal fannst í geymslu kassi með m.a. vísur og ljóð eftir Sigrúnu J. Eyrbekk sem vélritaðar voru upp á árabilinu 1970 - 1980. Anna Lísa Stefánsdóttir dóttir Sigrúnar afhenti ljóðin á skjalasa...
Lesa fréttina Vísur Sigrúnar Eyrbekk afhentar á skjalasafnið
Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Þann 18. maí var upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn opnuð í húsnæði bókasafnsins. Upplýsingamiðstöðin verður opin frá kl. 8 - 18 alla virka daga og kl. 13 - 17 á laugardögum.  Það eru starfsmenn bókasafnsins sem si...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu
Bestu barnabækurnar 2014

Bestu barnabækurnar 2014

Börnin í Dalvíkurbyggð hafa nú kosið bestu barnabækurnar 2014. Alls tóku 105 krakkar á aldrinum 6 - 13 ára þátt í kjörinu og þetta urðu úrslitin: Besta íslenska bókin er - Gula spjaldið í Gautaborg. Þín eigin þjó...
Lesa fréttina Bestu barnabækurnar 2014
Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

  Einn liður til minnast 100 ára kosningaréttar kvenna er myndasýning Skjalasafnsins 30.apríl kl.12:15 í Bergi. Myndahópur skjalasafnsins hefur frá áramótum unnið með myndir af konum í Dalvíkurbyggð.Á meðan á myndasýningu f...
Lesa fréttina Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð
Að skrásetja söguna

Að skrásetja söguna

Á Héraðsskjalasafninu eru þessar vikur þrjár konur að skrá ýmsar upplýsingar sem miða að því að gera söguna aðgengilega fyrir almenning. Þetta eru þær Sigurlaug Stefánsdóttir sem skráir gamlar ljósmyndir í skráningaforrit...
Lesa fréttina Að skrásetja söguna

Átak í söfnun á skjölum kvenna

19. mars var hrint af stað átaki um söfnun á skjölum kvenna. Hér má sjá auglýsingu þar að lútandi. það er von okkar að íbúar í Dalvíkurbyggð taki vel í þessa beiðni. 
Lesa fréttina Átak í söfnun á skjölum kvenna

Hádegisfyrirlestur 19.mars

Næsti hádegisfyrirlestur er tileinkaður fólki á ferð. Þá ætla Elín Rósa Ragnarsdóttir og Gunnþór Sveinbjörnsson að segja frá og sýna myndir úr ferðum á síðasta ári. Ella Rósa fór til Ástralíu en Gunn...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 19.mars