Dagskrá bóka- og skjalasafnins janúar - maí

Dagskrá bóka- og skjalasafnins janúar - maí

Nú er smám saman að hefjast aftur starfið sem fór í frí yfir jól og áramót.

Fastir liðir eru:

Mánudagar kl. 10 - 12. Leikskólabörn heimsækja safnið - sögustundir

Þriðjudagar kl. 10 -12. Aðstoð við tölvur - Hafa þarf samband áður og panta tíma.

Miðvikudagar kl. 10 - 12.  Ljósmyndavinna á skjalasafni. Gamlar myndir skoðaðar og skráðar.

Fimmtudagar kl. 9 - 12.  Dagur grunnskólanemenda. Verkefni, safnakennsla, lestrarátak

Fimmtudagar kl. 16-17.  Sögustundir ýmist á íslensku eða pólsku.

Föstudagar  10 - 12.  Vinna við Kvæða- og vísnavefinn Harald. Allir velkomnir.