Tónlistardagur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Þriðjudaginn 19. október verður tónlistardagur fyrir nemendur í 1.-6. bekk, í samstarfi við Tónlistarskóla Dalvíkur. Dagskráin byrjar kl. 9:00 með tónleikum marimbasveitar Giljaskóla. Eftir það fara nemendur í hópa
18. október 2010