Samfésferðin 2016 - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju
Á föstudaginn 4. mars mun hluti af nemendum ú 8., 9. og 10. bekk fara suður til Reykjavíkur á hina árlegu Samféshátíð. Farið verður kl. 9:15 og keyrt í stórri rútu beinustu leið til Reykjavíkur. Ballið byrjar um sex leytið og ...
04. mars 2016